Fyrir byrjendur Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að fjárfesta í. Hér kemur enn einn listinn, að þessu sinni í stuttu máli frá FOS.IS með upplýsingum um þær flugur sem hægt er að hnýta úr þessu efni. Áhöld Hnýtingarefni Flugur Úr þessu…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Valdimarsson Fly Fishing styrki Febrúarflugur nú í annað sinn. Verslunin hefur um árabil boðið upp á flugustangir og hjól að ógleymdum flugum sem eigandi verslunarinnar, Eiður Valdimarsson hefur hnýtt. Síðustu misserin hefur Eiður lagt aukna áherslu á framboð vara til fluguhnýtinga; UV lím, búkefni ýmiskonar, hár, fjaðrir og margt fleira. Valdemarsson hefur sett saman gjafakassa…
Það fer töluvert fyrir fluguhnýtingum hér á síðunni í febrúar. Átakið okkar, Febrúarflugur stendur yfir og hnýtarar keppast við að sýna afrakstur sinn þennan mánuð og njóta aðdáunar annarra á verkum sínum. Það sem hefur vakið athygli mína síðustu ár er sá fjöldi einstaklinga sem fylgist með átakinu án þess að hnýta sjálfir. Það eru…
Ekki alls fyrir löngu birti ég hér nokkur atriði sem ég í fljótheitum las út úr safni mínu af mislukkuðum flugum. Ég fékk skemmtileg viðbrögð lesanda við þessari grein þess efnis að ég hefði nú bara verð í nokkuð góðum málum fyrst þetta voru einu atriðin sem fóru úrskeiðis hjá mér. Ég glotti nú við…
‚Stolinn hnífur bítur best‘ segir málshátturinn, en ekki getur maður endalaust stolið sér hnífum. Ég held reyndar að ég hafi aldrei stolið hnífi, en ég hef keypt nokkra á 1 kr. af vinum og ættingjum þannig að ekki skærist á vinaböndin. Nú í lok sumars fór ég að taka eftir því að veiðihnífurinn minn var…