Indian Streamer Ef eitthvað er að marka veraldarvefinn, þá kom þessi fluga fyrst fyrir almenningssjónir árið 1855 í vesturheimi. Hennar ku getið í bók Campbell Hardy Sporting Adventures in the New World þó mér hafi ekki tekist að finna það nákvæmlega í þeim tveimur bindum bókarinnar sem telja alls rúmlega 700 bls. Það verður seint sagt um…
Hólmfríður Ein veiðnasta straumfluga hérlendis í urriða, staðbundinn og sjógenginn. Nú ber svo vel í veiði að hér þarf ekki að hafa mörg orð um fluguna, alla söguna af tilurð hennar og í kaupbætti hvernig höfundur hennar, Kolbeinn Grímsson hnýtir hana má sjá og heyra í myndbandinu hér að neðan. Stefán Bjarni Hjaltested hnýtti allar…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Í hvert skipti sem ég hef verið spurður hvort þetta sé ekki afskaplega dýrt sport, þá hef ég snúist eins og skopparakringla og reynt af fremsta megni að gera viðkomandi grein fyrir því að það þarf ekki að éta fílinn í heilu lagi, smá biti dugar oft mjög vel til að seðja veiðihungrið. Um leið…
Almennt skiptist urriðastofninn á Íslandi í tvennt; staðbundin urriði og sjóbirtingur. Staðbundin urriði er gulleitur/brúnn á lit, meðan sjóbirtingur er silfurgljáandi og hvítur á kvið. Vatnaurriði Ísaldarurriðinn er sá urriði sem að stofninum til tók sér bólfestu í Íslenskum ám og vötnum við lok síðustu ísaldar fyrir u.þ.b. 12.000 árum. Sjógenginn urriði (sjóbirtingur) lokaðist inni…