Skaftá 17. & 18. apríl 2021
Þetta árið raðast það þannig upp hjá okkur veiðifélögunum að fyrstu bókaðar ferðir okkar eru í rennandi vatn. Svo skemmtilega…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Þetta árið raðast það þannig upp hjá okkur veiðifélögunum að fyrstu bókaðar ferðir okkar eru í rennandi vatn. Svo skemmtilega…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
1.maí er hátíðisdagur og fólk heldur upp á hann með nokkuð misjöfnum hætti. Ég t.d. held upp á daginn með…
Þær eru nánast óendalega margar flugurnar sem líkjast Woolly Bugger eða einhverri allt annarri flugu sem heitir eitthvað allt annað. Ein…
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Woolly Worm er fluga sem er komin nokkuð til ára sinna og af henni hafa sprottið nokkrar lítið þekktar flugur…
Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Vatnið var til nokkurs tíma á…
Umræða og fyrirspurnir um sníkjudýr í silungi kemur reglulega fram á sjónarsviðið, einkum þegar veiðimenn verða varir við svæsnar sýkingar…
Með árunum hafa afbrigði þessarar klassísku flugu reglulega skotið upp kollinum. Upprunaleg stendur hún alltaf fyrir sínu þegar kemur að…
Enn ein klassísk sem hefur gert góða hluti í vatnaveiðinni. Sérstaklega einföld fluga í hnýtingu og sver sig greinilega í…
Á fyrri hluta 20. aldar voru uppi áform um virkjun Urriðafoss. Fossfélag Einars Benediktssonar hafði þá uppi stórkallaleg áform um…
Það er einkennilegt hve lítil augnablik geta greypt sig svo fast í minni að þau mást aldrei út. Ég á…
Rétt vestan Glammastaðavatns í Svínadal liggur Eyrarvatn. Vatnið er e.t.v. þekktast af sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi, en það er líka…
Einhverra hluta vegna hefur þessi bráð skemmtilega þurrfluga farið hamförum í netheimum undanfarið árið. Margir hafa reynt sig við hnýtingarmyndbrot…
Vopnaður stöng #4 og púpuboxi, íklæddur ullarnærfötum innanundir, með taumaveski og veiðigleraugu í vasanum lét ég mig hafa það að renna…
Þau eru nánast óteljandi skiptin sem þessi fluga hefur komist á lista yfir ‘Bestu flugur allra tíma’. Flugan er hönnuð…
Enn ein flugan sem líkir eftir vorflugunni okkar, en í þetta skiptið þurrfluga. Al Troth, höfundur hennar ætlaði henni að…
Byrjum á nafninu; hún heitir ekki í höfuðið á smurefninu sem flestir fluguveiðimenn forðast eins og heitan eldinn. WD stendur…
Þegar lesendur reka augun í þessa púpu er lang líklegast að flestum verði á orði; Nei, þetta er ekki mýpúpan.…
Auðvitað vekja svona flugur athygli, þær eru jú kallaðar á erlenda tungu ‘Attractors’ sem ég hef laumast til að kalla…