Herring Bucktail Þessi fluga er úr frægu tríói sem varð til upp úr 1960 meðal Puget Sound Anglers á Olympiuskaga vestur í Bandaríkjunum. Forsaga og tilurð þessa tríós er rakin í annarri flugu hér á síðunni, sjá Coronation Bucktail og verður ekki rakin aftur hér. Hér er á ferðinni eftirlíkin Kyrrahafssíldar eða öllu heldur ungviðis…
Coronation Bucktail Það eru ekki margar flugur sem eins mikil rannsóknarvinna hefur verið lögð í eins og þessa. Puget Sound Anglers, sem er félagsskapur veiðimanna og starfar á norðanverðum Olympic skaga, rétt vestan við Seattle, lagði í töluverða rannsóknarvinnu á sjötta áratug síðustu aldar á fæðu Coho Kyrrahafslaxins sem gengur í árnar á þessu svæði.…
March Brown Þrátt fyrir að vera ein af ‘gömlu’ flugunum hefur March Brown ekki verið neitt afskaplega vinsæl hin síðari ár hjá okkur á Fróni, sem er í sjálfu sér einkennilegt því hér er á ferðinni fluga sem á ættir sínar að rekja í silungsveiði Hálanda Skotlands og fór fyrst á prent 1886 í flugubíblíu…
Fox Squirrel Nymph Þær eru ekki allar gamlar þær klassísku og þessi er einmitt ein af þeim. Einhver hefði sagt samsuða nokkurra, sem má alveg vel vera, en hvort Dave Whitlock höfundur hennar hefur haft bræðing í huga veit ég ekki. Eitt er víst, hún er veiðileg. Flugan kom fyrst fram í bókinni The Masters On The Nymph sem…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Lífsferill mýflugunnar skiptist í fjögur stig; egg, lirfa (blóðormur), púpa og fullvaxta fluga. Þótt útilokað sé að veiðimönnum nýtist fyrsti lífsferill flugunnar, þá má samt segja að fluguveiðimenn geti átt fluguna í fórum sínum í fjórum mismunandi útgáfum og eiginlega nauðsynlegt ef þeir ætla að nýta sér þessa mjög svo vinsælu fæðu fisksins. Fyrstan skal…