Brúnka Þessa flugu hannaði Jón Sigurðsson með Elliðavatn í huga, en flugan hefur að sögn sannað sig víðar en þar. Eins og sjá má sver flugan sig í ætt við aðrar nymphur sem ættaðar eru úr Elliðavatni. Uppskrift flugunnar má, eins og fjölda annarra flugna, finna í Veiðiflugur Íslands sem Jón Ingi Ágústsson tók saman um árið, […]
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]