Pólskur Pheasant Tail Hér er alveg bráðskemmtilegt afbrigði af Pheasant Tail flugunni víðkunnu sem Skotinn Davie McPhail setti á netið fyrir nokkrum árum (sjá klippu hér að neðan). Þessi fluga hefur heldur betur gert góða hluti og ég mæli eindregið með því að menn prófi þessa. Sjálfur legg ég mikla áherslu á að nota kúlu…
Pheasant Tail Engin fluga hefur komist í hálfkvisti við þessa flugu, hún er fyrst allra þyngdra flugna og best þeirra allra í einfaldleika sínum, formóðir allra alvöru flugna. Uppskriftin hér að neðan er original uppskriftin eins og Frank lýsti henni í bók sinni Nymphs and the Trout frá árinu 1958. Hér þarf ekkert fleiri orð. Höfundur: Frank SawyerÖngull: Hefðbundin…
Pheasant Nei, ekki Pheasant Tail, bara Pheasant. Hér er hvorki skott né thorax á ferðinni. Frábær og einföld fluga sem gefur Pheasant Tail nánast ekkert eftir. Ef fiskurinn liggur djúp, lífríkið svolítið svifaseint þá er um að gera að prófa þessa einföldu flugu, koma henni niður og draga miðlungs- eða hægt. Hvort hún gangi almennt…
Með þessari grein lýkur í raun yfirferð minni yfir nokkrar af þeim flugum sem ég hnýtti í vetur. Það er ekki seinna vænna því ekki á morgun, heldur hinn, hefst tímabilið formlega og eflaust láta einhverjir sig hafa það, hvernig sem viðrar, að heimsækja einhver veiðistað og reyna fyrir sér í vorinu. Síðasta flugan af…
Náskyldur ættingi Pheasant Tail, Pheasant, er alltaf í boxum okkar hjóna. Til að byrja með var hann aðeins í mínu boxi, en fljótlega fluttu nokkrir þeirra sig um í set í box frúarinnar og hafa átt fasta búsetu þar síðan, nánast lögheimili. Afskaplega einfaldur í hnýtingu og líkt og náfrændi hans, Pheasant Tail dugir hann…
Mér er það stórlega til efs að nokkur silungsveiðimaður fari til veiða án þess að vera með eitthvert eitt eða fleiri afbrigði af Pheasant Tail í farteskinu. Ég er yfirleitt með nokkur afbrigði í boxinu og helst fer ég aldrei af stað án þess að vera með uppáhaldið mitt með; Pheasant Tail með kúluhaus, hringvöfðu…