Þessi hnútur hentar sérstaklega vel til að útbúa lykkju á taum til að tengja við línu (3) eða taumaefni við tilbúinn taum með lykkju (4). Þennan hnút má einnig nota í fasta lykkju fyrir flugu (5), sjá neðra myndbandið.
Frábær leið til að tengja saman línu, taum og/eða taumaefni. Snyrtileg útfærsla.
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Þegar ég nefni sérsniðna tauma, þá er ég ekki að vísa til tauma sem veiðimaðurinn setur saman, styttir eða lengir eftir aðstæðum. Ég er að vísa til tauma sem eru sérsniðnir að ákveðinni línu, beinlínis niður í þyngd hennar og eiginleika. Áður en lengra er haldið, þá vil ég taka það fram að þetta er […]