Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Veiðiflugur á Langholtsvegi styrkja Febrúarflugur myndarlega að þessu sinni með því að leggja til gjafabréf fyrir einn heppinn hnýtara og Stonfo Transformer hnýtingaþvingu fyrir annan. Vöruúrval Veiðiflugna byggir á traustum grunni þar sem er í fararbroddi eru vörur frá Griffin, Kamasan, Loon, Mustad, Partridge, Semperfli og Stonfo. Á heimasíðu Veiðiflugna má finna umfjöllum um þeirra […]
Krókar Hér gefur að líta nokkrar töflur yfir hnýtingaröngla frá mismunandi framleiðendum og stærðartöflu algengra öngla. Stökkva má á milli taflna með því að smella á flýtileiðirnar hér að neðan: Þurrflugukrókar Votflugukrókar Straumflugukrókar Stærðir krókar Þurrflugukrókar Mynd Lengd Vír Kamasan Mustad Fullingmill Daiichi TMC Orvis DaRiki Partridge Gamakatsu 1X 1XF B401 9480 31180 1170 1180 […]
Af fyrri ummælum mínum hér á síðunni mætti ráða að ég sé alltaf hreint á vefnum. Þetta má örugglega til einhvers sannsvegar færa og í haust sem leið var ég svolítið á vefnum að leita að ákveðnum krókum til fluguhnýtinga. Væntanlega hafa lesendur líka rekist á þann aragrúa af krókum sem eru framleiddir nú til […]
Rétt eins og fleiri veiðimenn er ég farinn að leiða hugann að hnýtingum í vetur. Þessa dagana kemur það reyndar sífellt oftar fyrir að ég setjist niður við hnýtingarþvinguna og setji í eins og eina eða tvær flugur, ekkert endilega til að eiga, oftar til þess að prófa einhverja aðferð eða þá heila flugu sem […]