Eitt af því sem ég hef lítið stundað í gegnum árin er að veiða á fleiri flugur en eina og því geta málin vandast þegar maður er spurður út í heppilega uppsetningu á dropper, eða afleggjara eins og ég hef kallað þá hingað til. Slík fyrirspurn barst mér síðla vetrar og ég fór því á…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Eins skemmtilegt og það nú getur verið að veiða fisk á létta græjur, þá getur gamanið kárnað þegar fiskurinn er ekki lengur með á nótunum og virðist bara alls ekki gera sér grein fyrir því hvaða taumur, lína og stöng eru á bak við fluguna sem hann tekur. Um árabil hafa línur verð flokkaðar eftir…
Að því gefnu að Harry hefði ekki endanlega misst allan áhuga á að leita sér að flugustöng á sínum tíma, þá þætti mér ekki ólíklegt að hann ætti nú þegar miðlungs hraða stöng. Flestar fyrstu stangir veiðimanna eru medium action. Þetta eru stangirnar sem hlaða sig niður að miðju eða aðeins lengra. Þrátt fyrir að…
Eitt af því sem fluguveiðimenn spá reglulega í er lengd taums og þeir spyrjast reglulega fyrir um þetta. Stutta svarið er; Það ræðst nú af ýmsu. Á meðan sum vötn hafa fengið á sig það orð að þar verði að nota ákveðna lengd af taum, annað virki bara ekki, þá segja reynsluboltarnir eitt eða annað.…
Dinglandi púpur, fastar lykkjur og skoppandi straumflugur eru það sem koma skal.