Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Mjög snyrtileg klippa þar sem farið er vel í gegnum Nailknot án þess að nota nál. Fyrirtaks hnútur til að tengja saman línu og taum (fyrir þá sem ekki vilja nota lykkjur)