Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
„Match the Hatch“ er enskur frasi sem hefur öðlast nokkuð víðtæka merkingu hjá veiðimönnum með tíð og tíma. Upphaflega var átt við þegar veiðimaður samsvaraði flugnaval sitt við yfirstandandi klak skordýra. Í seinni tíð hefur þessi frasi einnig og þá jafnvel heldur verið notaður yfir úttekt á allri mögulegri fæðu fisksins á hverjum tíma, alveg…