Black and Orange Marabou
Þessa flugu þekkja margir, en ekki endilega undir upprunalegu heiti sínu. Í dag sést þessi fluga gjarnan í boxum veiðimanna…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Þessa flugu þekkja margir, en ekki endilega undir upprunalegu heiti sínu. Í dag sést þessi fluga gjarnan í boxum veiðimanna…
Nei, ég ætla ekki að skrifa um skotveiði á friðaðri fuglategund, þ.e. Marabou storki. Flestar marabou fjaðrir sem við notum…
Hér er náttúrulega úr vöndu að ráða. Marabou er heitið á fjöðrum storksins og við tölum alltaf um að hnýta…
Ég er einn þeirra heppnu og held áfram að eldast og vonandi að þroskast aðeins. Fyrir utan hið augljósa, þ.e.…
Veiðihár kattarins hefur verið í hópi vinsælustu vatnaveiðiflugna Bretlandseyja frá því hún kom fram árið 1985. Upphaflega notaði höfundur hennar,…
Ein veiðnasta straumfluga hérlendis í urriða, staðbundinn og sjógenginn. Nú ber svo vel í veiði að hér þarf ekki að…
Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að…
Cormorant, eða Skarfurinn er ekki flókin fluga og oft verið vísað til hennar sem ágætis fluga fyrir byrjendur (eða örlítið…
Ljómandi fallegar bleikar marabou fjaðrir komu úr þessum síðasta dagatalspakka ársins. Uggagæir ku vera afbrigði af jólasveini, meiri gæi heldur gægir…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Stundum þarf ekki mikið til að gleðja lítinn. Eins og svo oft á vetrum þá rennir maður í gegnum áhugaverðar…
Hverjum hefði dottið í hug að þessi fluga héti eitthvað sérstakt? En það er nú reyndar tilfellið að þessi Damsel…
Flest allt það hnýtingarefni sem maður notar í dag kemur úr pakka og maður borgar einhverjum fyrir að hafa sorterað…
Það er gott ráð að vera með kalt vatn í glasi á hnýtingarborðinu, svo lengi sem það fær að standa…
Þegar ég fór yfir hvaða flugur gáfu mér best á síðasta ári, þá stóðu marabou flugur upp úr, nokkuð sem…
Þær eru nánast óendalega margar flugurnar sem líkjast Woolly Bugger eða einhverri allt annarri flugu sem heitir eitthvað allt annað. Ein…
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Woolly Worm er fluga sem er komin nokkuð til ára sinna og af henni hafa sprottið nokkrar lítið þekktar flugur…
Það hefur færst í aukana að hnýtarar setji gúmmílappir á allar mögulegar flugur til að gera þær líflegri og þar…
Það ber í bakkafullan lækinn að ég kvarti yfir offramboði á flugum og að ég fyllist stundum valkvíða þegar kemur…