Ný fluga hefur verið sett inn á Flugur – uppskriftir : Það ber ekki á öðru, laxafluga inn á FOS.IS Að vísu ætluð í urriða, hnýtt eftir fyrirmynd sem sást í boxi afturbata laxveiðimanns á bökkum urriðaár hér um árið.
Sweep FOS.IS hefur gert þetta áður og gerir nú aftur, sumar laxaflugur eru einfaldlega til þess fallnar að hnýta fyrir urriða og sumar meira að segja fyrir bleikju. Þetta er gömul og góð laxafluga, ættuð frá Bretlandseyjum, það eitt er víst, en trúlega frá Skotlandi. Ekki ber alveg öllum heimildum saman um það hvort hún…
Blue Charm Hér er á ferðinni laxafluga sem um árabil hefur verið ein vinsælasta flugan á Íslandi heilt yfir um sumarið. Einstaklega fengsæl og sögð ómissandi sunnan- og vestanlands í júlí. Uppruninn í Skotlandi, nánar tiltekið við ána Dee, en gat sér snemma gott orð í norðanverðri Ameríku og þá ekki síst sem öflug í…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Það hefur lengi tíðkast að eyrnamerkja ákveðnar flugur ákveðnum tegundum fiska. Við þekkjum flugur sem eru seldar sem laxaflugur og við þekkjum flugur sem eru eyrnamerktar silungaflugur. Það getur verið hin ágætasta skemmtun að bera þessar tvær gerðir flugna saman og þá kemur nú stundum sitthvað skemmtilegt í ljós. Tökum sem dæmi Black Ghost, þessa…
2016 – Flugurnar Myndasafnið hér að neðan sýnir allar flugurnar sem bárust í Febrúarflugur 2016 – Vinsamlegast hafið biðlund á meðan flugurnar raða sér á síðuna.