Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Eftir hugljómun Harry‘s hér um daginn, sjá Að vera eins og Harry, þá fór hugur hans til stanga að leita út fyrir stöngina sem valdi hann. Þetta er ekki óalgengt hjá þeim sem hafa náð valdi á sinni fyrstu stöng, stöng sem mögulega fyrirgefur auðveldlega byrjendamistökin í flugukastinu og virkar fullkomlega, en viðkomandi langar að […]