Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Ef kastinu þínu lýkur eðlilega, þ.e. ekkert kippir í línuna rétt áður en hún hefur náð að teygja úr sér, þá ætti taumurinn að fylgja línubugnum og leggjast fram í beinu framhaldi af línunni. Ef hann gerir það ekki gæti vel verið að ferill stangarinnar í kastinu hafi verið of langur. Áður en þú ferð […]
Í nærri öllum þeim bókum og greinum sem ég hef lesið um flugukast er hamrað á því að halda þröngum línubug í kastinu, þá ferðast línan hraðar og kastið verður markvissara. Yfirleitt er þetta regla #2 á eftir reglunni um ákveðið stopp í fram- og bakkastinu. En það er ekki til sú regla sem er […]