Ég á svolítið erfitt með að skrifa um Amerískt Tenkara og það hvarflar að mér að þetta sé álíka gáfulegt eins og að ég mundi taka mig til og skrifa um Amerískan fótbolta. Amerískur fótbolti er náttúrulega ekki fótbolti heldur sambland af ruðningi og fótbolta, segi ég sem Evrópubúi. Það sama má segja um Amerískt […]
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
AFTM Fyrir margt löngu síðan setti AFTM fram töflu um línunúmer þar sem þyngd fyrstu 30 feta línunnar var látin ráða því hvaða númer viðkomandi lína fékk. Með tíð og tíma hafa veiðimenn í auknu mæli farið að hugsa um annað viðmið við línuval á stangir sínar. Framleiðendur hafa stutt við þessa þróun með því […]
Annað slagið heyrir maður alveg bráðskemmtilegar sögur af veiðimönnum sem leggja af stað í veiði með það fyrir augum að setja í nokkra matfiska en enda á því að taka þann stóra, stærsta eða óhugnanlegasta, alveg óvart. Ég kannast svo sem við það að fá ákveðin fisk á ólíklega flugu, þokkalegan urriða á Þingvöllum þegar […]