Alfræðiorðalisti
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt…
Sumir segja að hjólið sé einhver merkilegast uppgötvun mannsins og sé á listanum yfir 10 mikilvægustu uppgötvanir hans, rétt á…
Landmannaleið (F225) frá Landvegi (26) inn að Landmannalaugum opnaði kl.17:00 á föstudaginn. Það er ekki laust við að maður hafi…
Það er ekkert leyndarmál að ég af internet kynslóðinni. Í gegnum árin hef ég fyrsti og fremst leitað að svörum…
Höfundur þessarar flugu, Dave Hise, segir hana tilvalda leitarflugu, þ.e. flugu til að kanna hvort einhver fiskur leynist í vatninu.…
Enn heldur leit mín að flugum sem hnýttar eru úr föðrum Hringfasana áfram. Þessi árlega leit mín leiddi mig á…
Þessi fluga er sérstaklega einföld í hnýtingu, svo einföld að margir hnýtingaleiðbeinendur hafa tekið hana upp á sína arma sem…
Það má eflaust misskilja þessa fyrirsögn á ótal vegu, en það breytir því ekki að berrassaðir krókar eru hin mestu…
Sporðöldulón varð til þegar inntaksstífla Búðarhálsvirkjunar var reist rétt ofan ármóta Köldukvíslar og Tungnaár við Hrauneyjahólma síðla árs 2013. Innan…
Helstu tyllidagar, sólarupprás, sólsetur, sólargangur, tunglstaða ásamt tímasetningu árdegis- og síðdegisflóða og flóðhæð. Athugið að hér er um útreiknaðar tímasetningar…
Þegar ég skrifa þetta þá þykist ég heyra viðbrögð eins félaga míns sem lætur mig heyra það reglulega; Hvernig er…
Saga þessarar flugu er hreint ekki eins gömul og margir telja. Það var árið 1979 að höfundur hennar, Warren Duncan…
1.maí er hátíðisdagur og fólk heldur upp á hann með nokkuð misjöfnum hætti. Ég t.d. held upp á daginn með…
Eitt er að vera óheppinn, annað er að vera svo nískur að tíma ekki að kaupa góða króka til fluguhnýtinga.…
Af fyrri ummælum mínum hér á síðunni mætti ráða að ég sé alltaf hreint á vefnum. Þetta má örugglega til…
Það verður seint um mig sagt að ég sé nýjungagjarn maður eða eins og einhver sagði, ég er bara mjög…
Þegar mér datt í hug að setja hér inn örstutta samantekt á hnýtingarefni fyrir byrjendur, þá tóku hlutirnir aðeins að…
Það er alltaf jafn skemmtilegt að fá gamladags póst, það er þennan sem berst inn um bréfalúguna og þá sérstaklega…
Það kemur fyrir mig, rétt eins og aðra veiðimenn, að ég missi fisk eftir að ég þykist vera búinn að…