JS Buzzer
Sumar flugur fara ekki hátt í umræðunni svo árum og áratugum skiptir þangað til einhver góðhjartaður maður tekur upp á…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Sumar flugur fara ekki hátt í umræðunni svo árum og áratugum skiptir þangað til einhver góðhjartaður maður tekur upp á…
Flugan er vel þekkt og fjölmargir hnýtarar hafa hnýtt eitthvað í þessa áttina og veitt vel á. Það vita væntanlega…
Rackelhahn er blendingur af fasanategund (Þiði) og hænsfugls (Orra) sem er af sömu ætt og rjúpan. Ég þori hreint ekki…
Hér er á ferðinni fluga sem komið hefur víða við, í riti, ræðu og veiði. Hún er í Veiðiflugum Íslands,…
Þó þessi fluga hafi verið sett saman fyrir regnbogasilung og lax vestur í Ameríku, þá er að mínu viti ekkert…
Trúlega eru margir veiðimenn sem þekkja þessa flugu, færri sem vita hvað hún heitir og enn færri sem hafa prófað…
Hér er á ferðinni sérlega einföld fluga sem líkir eftir lirfu Tipulidae, öðru nafni hrossaflugu sem er væntanlega stærst mýflugna…
Þessa flugu hannaði Jón Sigurðsson með Elliðavatn í huga, en flugan hefur að sögn sannað sig víðar en þar. Eins…
Yfirleitt er allt við fluguveiði eðlilegt, hvað leiðir af öðru og flest af þessu öllu fylgir náttúrulögmálum. Það eru þó…
Ef einhver er að leita að auðhnýttri, gjöfulli flugu í hvað fisk sem er, þá er þetta flugan. Gullbrá hefur…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt…
Sumir segja að hjólið sé einhver merkilegast uppgötvun mannsins og sé á listanum yfir 10 mikilvægustu uppgötvanir hans, rétt á…
Landmannaleið (F225) frá Landvegi (26) inn að Landmannalaugum opnaði kl.17:00 á föstudaginn. Það er ekki laust við að maður hafi…
Það er ekkert leyndarmál að ég af internet kynslóðinni. Í gegnum árin hef ég fyrsti og fremst leitað að svörum…
Höfundur þessarar flugu, Dave Hise, segir hana tilvalda leitarflugu, þ.e. flugu til að kanna hvort einhver fiskur leynist í vatninu.…
Enn heldur leit mín að flugum sem hnýttar eru úr föðrum Hringfasana áfram. Þessi árlega leit mín leiddi mig á…
Þessi fluga er sérstaklega einföld í hnýtingu, svo einföld að margir hnýtingaleiðbeinendur hafa tekið hana upp á sína arma sem…
Það má eflaust misskilja þessa fyrirsögn á ótal vegu, en það breytir því ekki að berrassaðir krókar eru hin mestu…
Sporðöldulón varð til þegar inntaksstífla Búðarhálsvirkjunar var reist rétt ofan ármóta Köldukvíslar og Tungnaár við Hrauneyjahólma síðla árs 2013. Innan…