Það er kunnara en frá því þurfi að segja að veiðimenn eru (flestir) græjufíklar. Reglan um æskilegan fjölda af hinu eða þessu er núverandi fjöldi + 1 og virðist eiga alveg glettilega vel við flesta. Nýjar græjur eru auðvitað betri, nákvæmari, öflugri og allt það sem veiðimenn telja upp sem réttlætir kaup á einhverju nýju. […]
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Rétt fyrir jólin 2017 laumaðist þessi grein inn um bréfalúguna með Veiðikortinu 2018. Smá samantekt og uppgjör veiðinnar sumarið 2017. Til að geta þeirra þá hafa nokkrar myndir frá mér verið lífseigar í fylgiriti Veiðikortsins í gegnum tíðina, þrjár þeirra eru hérna að neðan til hægri. Vonir og væntingar eru órjúfanlegur hluti stangveiðinnar. Með vonina […]