Febrúarflugum var ýtt úr vör á miðnætti og þegar þetta er skrifað (kl.18:20) hafa 55 flugur og innlegg þegar dottið inn á hópinn. Að vanda þá á FOS.IS mikið undir velvild styrktaraðila þannig að unnt sé að veita viðurkenningar til heppinna hnýtara í lok mánaðarins og að þessu sinni hafa gamalkunnir og nýir aðilar létt…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Það er varla að maður þori að játa að ég tók veiðiferð og afmælisveislu fram yfir landsleik í fótbolta um helgina, en það var nú samt svo. Við veiðifélagarnir áttum sitt hvorn daginn í Hlíðarvatni í Selvogi og buðum með okkur afmælisbarni helgarinnar sem varð sextugur á laugardaginn. Við vorum mætt í Selvoginn rétt upp…
Orvis – Plate G úr Favorite flies and their histories sem er aðgengileg án endurgjalds hérna.