Hvað á barnið eiginlega að heita? Keflishalda, þráðarhalda, bobbin eða bara eitthvað allt annað. FOS.IS hefur haldið sig við keflishalda og heldur sig við það áfram. Næsta spurning; hvað á barnið að verða þegar það verður fulltíða? Byrjendahöldur eru yfirleitt afar einfaldar; stífir leggir með smá hnúð á sitthvorum endanum sem stingst inn í tvinnakeflið.…
Handhægur listi yfir helstu áhöld og tækni, ásamt efnislista fyrir byrjendur í fluguhnýtingum.
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Eitt lærðist mér fljótlega í fluguhnýtingunum og það var að hafa eins stuttan þráð fram úr keflishaldaranum eins og mér var unnt. Langur spotti lengir ekki aðeins þann tíma sem það tekur að hnýta hvern vafning heldur slaknar líka á vafningunum ef þráðurinn er of langur. Heppilegt fjarlægð keflishaldara frá flugu er á bilinu 2…
Það fer töluvert fyrir fluguhnýtingum hér á síðunni í febrúar. Átakið okkar, Febrúarflugur stendur yfir og hnýtarar keppast við að sýna afrakstur sinn þennan mánuð og njóta aðdáunar annarra á verkum sínum. Það sem hefur vakið athygli mína síðustu ár er sá fjöldi einstaklinga sem fylgist með átakinu án þess að hnýta sjálfir. Það eru…
Yfirleitt er það nú þannig að þeim sem sæi hnýtingaraðstöðuna mína dytti eflaust í hug að ég sé algjörlega laglaus. Í það minnsta fer ekki mikið fyrir þessu Skipu-lagi hjá mér þegar ég er að hnýta en áður en ég hefst handa horfir öðruvísi við. Þetta tek ég fram hér í upphafi nokkurra greina sem…