Þungar púpur eða þyngri taum?
Allt frá því kúluhausar í yfirþyngd komu fram á sjónarsviðið, þá hefur maður ekkert endilega viljað snerta mikið á þungum…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Allt frá því kúluhausar í yfirþyngd komu fram á sjónarsviðið, þá hefur maður ekkert endilega viljað snerta mikið á þungum…
Rétt fyrir 1990 höfðu Tékkar svo fínússað Pólsku rótina að Euro Nymphing að það var réttlætanlegt að þeir nefndu aðferðina…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Ég birti þessa grein hér til gamans, breyti í engu innihaldi hennar,…
Þegar ég skrifa þetta þá þykist ég heyra viðbrögð eins félaga míns sem lætur mig heyra það reglulega; Hvernig er…
Þegar það kemur að flugum sem bitist hefur verið um, þá dettur mér ósjálfrátt hin velska Diawl Bach í hug.…
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Þegar kemur að föstum póstum í styrktaraðilum Febrúarflugna, þá kemur JOAKIM‘S einna fyrst upp í hugann. Í gegnum árin hefur…
Þó meginmarkmið ferðar í gær austur í Selvog hafi verið að plokka rusl, þá fór nú svo að flugur voru…
Ekki kemur mér til hugar að mæla gegn banni við rækjuveiðum í innfjörðum Vestfjarða sem Hafró lagði nýlega til, til…
Einhver algengustu mistök veiðimanna sem hyggjast veiða með straumflugu er að skipta ekki um taum þegar þeir færa sig úr…
Rétt eins og fleiri veiðimenn er ég farinn að leiða hugann að hnýtingum í vetur. Þessa dagana kemur það reyndar…
Við erum eflaust margir sem fylgjumst með veiðifréttum hinu megin af hnettinum, t.d. Nýja Sjálandi. Um daginn hnaut ég um…
Þegar svo bregður við að flugur eiga 20 ára stórafmæli er ekki úr vegi að rifja upp sögu þeirra. Ekki…
Ef maður tæki alltaf mark á veðurspánni, þá færi maður trúlega aldrei neitt. Ef það er ekki spáð brjáluðu veðri…
Eins og margir vita og þekkja af eigin raun, er Hraunsfjörðurinn s.k. snemmsumars vatn. Og það er ennþá svolítið snemmsumars…
Dinglandi púpur, fastar lykkjur og skoppandi straumflugur eru það sem koma skal.
Hér á síðunni má eflaust finna einhverjar glaðbeittar yfirlýsingar um það að láta ekki vanan festa sig í sömu sporunum.…
Fiskilega séð varð ferð okkar hjóna í Langavatn í Borgarbyggð heldur snautleg, í það minnsta hjá mér. Frúin aftur á…
Þegar veðurspá helgarinnar hljóðar upp á sólbruna og svitaköst, er ekkert annað að gera en koma sér af stað. Eina…