FOS
  • Færslur
  • Flugur
    • Flugur – uppskriftir
    • Febrúarflugur
    • Úr þvingunni
    • Klassískar flugur
  • Grúsk
    • FiskurinnNokkrir punktar um hegðun fisksins sem við erum að eltast við.
    • GreinaskrifGreinar og fréttir sem komið hafa fram á hinum og þessum miðlum á liðnum árum.
    • GræjurNokkrar greinar um veiðistangir, hönnun þeirra og eiginleika.
    • HnútarNokkrir góðir hnútar
    • HnýtingarÝmislegt sem tengist veiðiflugum, hnýtingu þeirra og hönnun.
    • Hnýtingarefni
    • KannanirÝmsar kannanir sem FOS.IS hefur gert meðal lesenda sinna, niðurstöður þeirra og hugleiðingar út frá þeim.
    • KasttækniAlltaf gott að rifja upp kasttæknina.
    • Lífríkið
    • Línur og taumarÝmislegt gagnlegt sem lýtur að flugulínum og taumum.
    • MaturNokkrar uppskriftir og umfjöllun um þann mat sem má gera sér úr aflanum.
    • Veiðitækni
    • ÞankarÝmsir þankar og hugleiðingar
    • ÆtiðAllt sem fiskurinn leggur sér til munns.
  • Vötnin
  • Töflur
    • AFTM
    • Alfræði
    • Byrjendur
    • Festingar
    • Fiskurinn
    • Flóðatafla
    • Hlutföll
    • Krókar
    • Kúlur & keilur
    • Lög og reglur
    • Taumar og flugur
    • Þráður
  • Tenglar
  • Lífsferill sjóbirtings

    Í raun má segja að lífsferill sjóbirtings og sjóbleikju sé ekkert mjög frábrugðinn, ef undan er skilin valkvæð hegðun bleikjunnar að taka upp sjógönguhegðun eða ekki. Urriði af sjóbirtingsstofni virðist alltaf hafa þá hvöt / þörf að ganga til sjávar. Hér að neðan gefur að líta lífsferil urriða sem elst upp í ferskvatni en gengur til […]

  • Lífsferill urriða

    Urriða- og laxaseiði eru oft samkeppnisaðilar um æti í vistkerfum sem þessar tvær tegundir laxfiska deila. Skyndileg fjölgun af annarri tegundinni getur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir afkomu hinnar tegundarinnar. Hér að neðan gefur að líta lífsferil urriða sem elst upp í lokuðu vistkerfi, stöðuvatni, og tekur ekki upp sjógönguhegðun. Algengast er að urriði hrygni í ám […]

  • Lífsferill laxa

    Lífsferill laxfiska á Íslandi er í nokkrum atriðum frábrugðinn á milli tegunda og þá ekki síst hjá þeim hluta laxfiska sem ganga í sjó einhvern hluta æfi sinnar. Hér gefur að líta nokkur atriði varðandi lífsferil laxa. Laxinn tekur út mestan vöxt sinn meðan hann dvelur í sjó. Fyrstu árin sem laxinn dvelst í ferskvatni […]

  • Töfralyf?

    Í orðabókum er töfralyf skilgreint sem eitthvað sem hefur undraverð áhrif. Skyld orð eru gefin upp; kraftaverkalyf, töframeðal, galdraformúla, undralyf, kynjalyf. Það er eitthvað mjög ótrúverðugt við öll þessi orð og ósjálfrátt leitar hugurinn til snákaolíu sem hefur verið notað til að lýsa gagnslausum eða jafnvel skaðlegum meðulum. Í besta falli byrja ég þessar hugleiðingar […]

  • Alfræðiorðalisti

    Alfræðiorðalisti

    Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]

  • Rándýrið í vötnunum

    Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Ég birti þessa grein hér til gamans, breyti í engu innihaldi hennar, flest af þessu eldist ágætlega. Þegar líður á sumarið, haustið nálgast, þá breytast ýmsar áherslur í vötnunum. Fiskurinn fer aftur að éta einhverjar renglur og urriðanum hleypur kapp í kinn því bleikjan er farin að […]

1 2 3 … 8
Næsta síða

FOS

Allur réttur áskilinn – © 2022 – Kristján Friðriksson

  • Facebook
  • Vimeo
  • Issuu
  • YouTube
  • Instagram
  • Senda skilaboð
  • Áskrift í tölvupósti
 

Hleð athugasemdir...
 

    • Fylgja Fylgja
      • FOS
      • Gakktu í lið með 156 áskrifendum
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • FOS
      • Breyta vef
      • Fylgja Fylgja
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar