Lífsferill sjóbirtings
Í raun má segja að lífsferill sjóbirtings og sjóbleikju sé ekkert mjög frábrugðinn, ef undan er skilin valkvæð hegðun bleikjunnar…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Í raun má segja að lífsferill sjóbirtings og sjóbleikju sé ekkert mjög frábrugðinn, ef undan er skilin valkvæð hegðun bleikjunnar…
Urriða- og laxaseiði eru oft samkeppnisaðilar um æti í vistkerfum sem þessar tvær tegundir laxfiska deila. Skyndileg fjölgun af annarri…
Lífsferill laxfiska á Íslandi er í nokkrum atriðum frábrugðinn á milli tegunda og þá ekki síst hjá þeim hluta laxfiska…
Í orðabókum er töfralyf skilgreint sem eitthvað sem hefur undraverð áhrif. Skyld orð eru gefin upp; kraftaverkalyf, töframeðal, galdraformúla, undralyf,…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Ég birti þessa grein hér til gamans, breyti í engu innihaldi hennar,…
Sporðöldulón varð til þegar inntaksstífla Búðarhálsvirkjunar var reist rétt ofan ármóta Köldukvíslar og Tungnaár við Hrauneyjahólma síðla árs 2013. Innan…
Enn og aftur er komið að áramótum. Það er víst merki um eigin aldur þegar manni finnst árin líða hraðar…
Mikið hefur verið rætt og ritað um þá hættu sem stafar af mögulegri erfðamengun íslenskra laxa samhliða laxeldi í sjó…
Já, nú er haustið að hellast yfir okkur og við getum lítið annað gert í því heldur en njóta þess…
Litlisjór er stærsta vatnið sem telst til Veiðivatna, mælt 9,2km2 árið 1959. Vísast stækkar flatarmál vatnsins nokkuð þegar grunnvatnsstaða er…
Eftir ánægjulega dvöl okkar við Stöðvará héldum við ferð okkar áfram um austfirðina og við tók róleg heimför. Við vorum…
Hálendið virðist ætla að toga endalaust í mann þetta haustið. Til að mynda var útlit fyrir einmuna blíðu á sunnanverðu…
Kvíslavatn er suðaustur af Hofsjökli, vestan Sprengisandsleiðar F26. Frá Vatnsfellsvirkjun inn að vegamótum Sprengisandsleiðar og Kvíslavatnsvegar við Versali eru 38…
Ég deili greinum og myndum af þessum vef á ýmsum samfélagsmiðlum. Einn þessara miðla er Instagram þar sem ég hef…
Það er einkennilegt hve lítil augnablik geta greypt sig svo fast í minni að þau mást aldrei út. Ég á…
Þegar sól og blíða gerir alvarlega vart við sig hérna á suð-vesturhorni landsins er fátt sem getur stoppað mann í…
Rétt vestan við Baulárvallavatn á Snæfellsnesi liggur Hraunsfjarðarvatn. Það er í 207 metra hæð og er 2,5 ferkílómetrar að stærð.…
Í gegnum árin hefur maður tekið ástfóstri við ákveðin vötn. Stundum vegna fisksins, stundum vegna umhverfisins. Eitt þessara vatna hjá…
Konan mín sagði við mig um daginn að frá því ég tók upp fluguveiði, þá hafi ég aðeins átt eitt…