Eins og ásóknin er í Hlíðarvatn í Selvogi þá er víst óhætt að segja að sunnudagurinn hafi verið Dagurinn sem við veiðifélagarnir förum í vatnið þetta árið, ekki nema lausir dagar finnist í vefsölu þegar líður tekur á sumarið. Undanfarnar vikur hefur eitthvert bévítans háþrýstisvæði verið hangandi hérna yfir landinu, kalt loft og víða næturfrost…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.