Eins og ásóknin er í Hlíðarvatn í Selvogi þá er víst óhætt að segja að sunnudagurinn hafi verið Dagurinn sem við veiðifélagarnir förum í vatnið þetta árið, ekki nema lausir dagar finnist í vefsölu þegar líður tekur á sumarið. Undanfarnar vikur hefur eitthvert bévítans háþrýstisvæði verið hangandi hérna yfir landinu, kalt loft og víða næturfrost […]
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]