Damsel Þær eru nánast óendalega margar flugurnar sem líkjast Woolly Bugger eða einhverri allt annarri flugu sem heitir eitthvað allt annað. Ein þessara flugna er Damsel straumflugan. Erfitt er að segja nákvæmlega til um hvenær þessi fluga kom fram á sjónarsviðið og þess þá heldur erfitt að segja hver sé höfundur hennar. Flugunni svipar vissulega til nokkurra…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.