Crane Fly Larva
Hér er á ferðinni sérlega einföld fluga sem líkir eftir lirfu Tipulidae, öðru nafni hrossaflugu sem er væntanlega stærst mýflugna…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Hér er á ferðinni sérlega einföld fluga sem líkir eftir lirfu Tipulidae, öðru nafni hrossaflugu sem er væntanlega stærst mýflugna…
Kopperbassen er ekki bara ein fluga, heldur samnefnari nokkurra flugna sem hnýttar eru í löndunum við Eystrasalt og helst notaðar…
Það þarf víst ekki að fara mörgum orðum um það að flugur eru misjafnar. Fíngerðar, grófar, stórar og litlar, svo…
Í stað þess að birta hér uppskrift að ákveðinni flugu með ákveðnu nafni, þá ætla ég að brjóta normið og…
Í öllum þeim bókum og greinum sem ég hef viðað að mér, þá finn ég ekki einn einasta staf um…
Ég er satt best að segja ekki alveg að átta mig á öllum þessum sveinum. Önglaflækir gæti mögulega verið sá sem…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt…
Kevlar er óumdeilanlega sterkasti hnýtingarþráður sem hægt er að fá. Það er ekki þar með sagt að allir hnýtarar eigi…
Hnýtingarþráður er yfirleitt vaxborinn að einhverju marki. Með tíð og tíma safnast vaxið saman í rörinu í keflishöldunni og verður…
Mér hefur stundum verið legið á hálsi að fara fjallabaksleið að hlutunum. Þetta má alveg til sannsvegar færa, en ég…
Ef hnýtingarþráður og annað efni sem er á spólum vill renna út af, þá er einfalt mál að klippa niður…
Flest allur hnýtingarþráður sem maður kaupir í dag er í það minnsta forvarinn (e: pre-waxed) en þar með er ekki…
Algengast er að hnýtingarþráður sé einkenndur með öðru tveggja; X/0 einkenni (núll skali) þar sem hærri tala (X) gefur til…
Ekki þurfa allir listar að vera skráðir. Með tíð og tíma verða til listar í kollinum á hnýtaranum sem hann…
Ekki alls fyrir löngu birti ég hér nokkur atriði sem ég í fljótheitum las út úr safni mínu af mislukkuðum…
Það hefur verið sagt að flugur séu meira fyrir okkar augu heldur en fiskanna og vísast er eitthvað til í…
Ég hef í mörg ár haldið því fram að það sé ekkert til sem heitir einskisverður fróðleikur (e. useless information),…
Laxá í Mývatnssveit hefur óbeint getið af sér fjölda flugna, Rektor er ein þeirra. Fluguna hnýtti Kolbeinn Grímsson og lét…
Það hefur alveg farið það orð af mér að ég sé helst til nískur og nýtinn, en þegar kemur að…