Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Ein algengasta setning sem ég man eftir úr minni æsku er Taktu nú til hjá þér, Kristján. Um daginn tók ég loksins gleymdu fluguboxin úr vestinu mínu, en það var ekki það eina sem ég tók úr því og kannski eins gott. Það er ótrúlegt dót sem safnast saman í veiðivestinu yfir sumarið, dót sem…
Enn er mér í fersku minni undrun mín þegar ég um árið heyrði á tal tveggja einstaklinga sem ræddu hjónabandserfiðleika þess þriðja. Kannski er ég að hætta mér út á mjög hálan ís með þessum hugleiðingum mínum, en ég ætla að láta kyn þessara einstaklinga liggja á milli hluta því þetta gætu hafa verið tvær…
Ekki alls fyrir löngu birti ég hér nokkur atriði sem ég í fljótheitum las út úr safni mínu af mislukkuðum flugum. Ég fékk skemmtileg viðbrögð lesanda við þessari grein þess efnis að ég hefði nú bara verð í nokkuð góðum málum fyrst þetta voru einu atriðin sem fóru úrskeiðis hjá mér. Ég glotti nú við…
‚Stolinn hnífur bítur best‘ segir málshátturinn, en ekki getur maður endalaust stolið sér hnífum. Ég held reyndar að ég hafi aldrei stolið hnífi, en ég hef keypt nokkra á 1 kr. af vinum og ættingjum þannig að ekki skærist á vinaböndin. Nú í lok sumars fór ég að taka eftir því að veiðihnífurinn minn var…
Vá, þarf maður allt þetta var ég spurður þegar nýgræðingurinn kíkti í skottið á bílnum mínum um daginn. Ég verð nú eiginlega að játa að ég roðnaði, í það minnsta inni í mér, því ég hélt í einlægni að ég væri ekki þessi græjufíkill að útbúnaðurinn minn gæti kallast ‚allt þetta‘. Ég leit yfir dótið…