Enn og aftur dettur mér Harry Potter í hug, síðast var það þegar ég var spurðum um val á flugustöng, en núna kviknaði þessi tenging hjá mér þegar mér varð fótaskortur á internetinu og lenti á myndbandi þar sem hönnuður hjá þekktu fyrirtæki kynnti byltingarkennda nýja flugustöng. Svona meðal annarra orða, þá er eins og…
Í mörg ár hef ég verið að hamast við að byggja upp tilfinningar gagnvart flugustöngunum mínum. Ég þarf ekkert að eiga stöng lengi til að fá á tilfinninguna hvort mér líki hún eða ekki, þannig að það er ekki það sem ég er að byggja upp. Nei, en ég þarf stundum langan tíma til að…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Eftir hugljómun Harry‘s hér um daginn, sjá Að vera eins og Harry, þá fór hugur hans til stanga að leita út fyrir stöngina sem valdi hann. Þetta er ekki óalgengt hjá þeim sem hafa náð valdi á sinni fyrstu stöng, stöng sem mögulega fyrirgefur auðveldlega byrjendamistökin í flugukastinu og virkar fullkomlega, en viðkomandi langar að…
Það eru oft einföldu ráðin sem duga best. Ef veiðimaður er sífellt með allar flóknu, vísindalegu ráðleggingarnar í huga þegar hann er að kasta, þá dugir augnablikið í kastinu alls ekki til þess rifja allt upp sem þarf að hafa í huga. Einföld ráð, sérstaklega þau sem innifela ákveðna forvörn er oft betra að muna…
Rétt tvítog getur hjálpað þér að ná lengri köstum. Eins er gott að hafa það í huga að með tvítogi þrengist kasthjólið og það verður því fyrir minni áhrifum vinds en ella, eitthvað sem kemur sér oft vel á Íslandi. 1 – Þegar þú hefur tekið línuna upp og ert lagður af stað í bakkastið,…