Herring Bucktail Þessi fluga er úr frægu tríói sem varð til upp úr 1960 meðal Puget Sound Anglers á Olympiuskaga vestur í Bandaríkjunum. Forsaga og tilurð þessa tríós er rakin í annarri flugu hér á síðunni, sjá Coronation Bucktail og verður ekki rakin aftur hér. Hér er á ferðinni eftirlíkin Kyrrahafssíldar eða öllu heldur ungviðis…
Coronation Bucktail Það eru ekki margar flugur sem eins mikil rannsóknarvinna hefur verið lögð í eins og þessa. Puget Sound Anglers, sem er félagsskapur veiðimanna og starfar á norðanverðum Olympic skaga, rétt vestan við Seattle, lagði í töluverða rannsóknarvinnu á sjötta áratug síðustu aldar á fæðu Coho Kyrrahafslaxins sem gengur í árnar á þessu svæði.…
Royal Wulff Auðvitað vekja svona flugur athygli, þær eru jú kallaðar á erlenda tungu ‘Attractors’ sem ég hef laumast til að kalla glepjur. En þessi fluga vekur reglulega athygli fyrir annað og meira; Hversu stutt getur verið á milli frumgerðar og þess að menn gefi meintri eftirlíkingu nýtt heiti? Það er ekkert laununga mál að…
Ethel the Streaking Caddis Einhverra hluta vegna hefur þessi bráð skemmtilega þurrfluga farið hamförum í netheimum undanfarið árið. Margir hafa reynt sig við hnýtingarmyndbrot af henni, en fáum hefur tekist eins vel til og Davie McPhail þegar hann hafði hendur í elgshári og hnýtti þessa flugu fyrir framan myndavélina. Flugan er nokkuð hefðbundin m.v. flugur úr elgs-…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Endalaus leit mín að þurrflugu sem lifir groddaleg köstin mín af stendur yfir þennan vetur, rétt eins og alla undanfarna vetur. Á tímabili þóttist ég himinn höndum tekið þegar ég hnýtti nokkrar Ethel úr hjartarhárum hér um árið, sú fluga flaut og flaut þrátt fyrir mögulega of sveran taum hjá mér og einhverja fiska færði…