Ein fluga, ein tegund flugna, allar flugur með mjúkum fönum, eða hvað? Allt góðar og gegnar spurningar sem ég veit fyrir víst að í það minnsta einn annar hefur velt fyrir sér, kannski fleiri. Byrjum á byrjuninni og minnumst á Lilju soft hackle flugnanna sem allir vildu kveðið hafa, fyrstir. Trúlega er Partridge and Orange…
Matreiðslu uppskrift? Nei, ekki frekar en um daginn þegar ég ritaði stuttlega um silung í híði. Þessi er af sama meiði og er unnin upp úr nokkrum heimildum og fjallar um heppilegt hitastig fyrir silung, því þegar allt kemur til alls þá er þetta víst ekki alveg eins kippt og skorið, eins og margir vilja…
Hefur þú í einhvern tíma lent í því að kaupa kúlur af ákveðinni stærð en fá eitthvað allt annað upp úr pokanum en þú áttir von á þegar heim er komið? Ég er ekki að gera því skóna að þú veiðir upp króka eða koparvír úr pokanum, en þú gætir fengið aðra stærð af kúlum…
Nei, nú er ég ekki að skrifa um þurrflugur með hárkollu eða toppflugur almennt, bara þurrflugur með þyrlutopp úr gerviefni eða CDC, t.d. Klinkhammer. Hér um árið, finnst það hafa verið fyrir löngu síðan en það var trúlega bara fyrir einu til tveimur árum, fann ég það út eða var bent að á nota hvítan…
Sweep FOS.IS hefur gert þetta áður og gerir nú aftur, sumar laxaflugur eru einfaldlega til þess fallnar að hnýta fyrir urriða og sumar meira að segja fyrir bleikju. Þetta er gömul og góð laxafluga, ættuð frá Bretlandseyjum, það eitt er víst, en trúlega frá Skotlandi. Ekki ber alveg öllum heimildum saman um það hvort hún…
Herring Bucktail Þessi fluga er úr frægu tríói sem varð til upp úr 1960 meðal Puget Sound Anglers á Olympiuskaga vestur í Bandaríkjunum. Forsaga og tilurð þessa tríós er rakin í annarri flugu hér á síðunni, sjá Coronation Bucktail og verður ekki rakin aftur hér. Hér er á ferðinni eftirlíkin Kyrrahafssíldar eða öllu heldur ungviðis…