Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Hálfbragðið (e: half hitch) er trúlega mikilvægasti hnúturinn sem hægt er að nefna þegar kemur að fluguhnýtingum. Eftir að hafa vafið fyrstu vafningana, setur maður hálfbragð. Áður en maður sleppir keflishöldunni, setur maður hálfbragð. Á milli hráefna í flugna, setur maður hálfbragð. Sumir nota hálfbragðið út í gegn við allar sínar flugur, en það kemur…
Þegar maður gengur frá þræðinum eftir að hálfbragðið (e: half hitch) eða whip hnút (afsakið að ég man ekki í svipinn hvað þessir hnútur heita á því ylhýra) þá vill stundum smá spotti verða eftir af hnýtingarþræðinum sem stendur út í loftið ef maður klippir. Þá getur maður notað aðra eggina á skærunum, borið hana…
Einföld leið til að smella hálfum hnúti á fluguna. Gott að hafa í huga þegar bústinn haus með mikið af fjöðrum er að flækjast fyrir.