FOS
  • Færslur
  • Flugur
    • Flugur – uppskriftir
    • Febrúarflugur
    • Úr þvingunni
    • Klassískar flugur
  • Grúsk
    • FiskurinnNokkrir punktar um hegðun fisksins sem við erum að eltast við.
    • GreinaskrifGreinar og fréttir sem komið hafa fram á hinum og þessum miðlum á liðnum árum.
    • GræjurNokkrar greinar um veiðistangir, hönnun þeirra og eiginleika.
    • HnútarNokkrir góðir hnútar
    • HnýtingarÝmislegt sem tengist veiðiflugum, hnýtingu þeirra og hönnun.
    • Hnýtingarefni
    • KannanirÝmsar kannanir sem FOS.IS hefur gert meðal lesenda sinna, niðurstöður þeirra og hugleiðingar út frá þeim.
    • KasttækniAlltaf gott að rifja upp kasttæknina.
    • Lífríkið
    • Línur og taumarÝmislegt gagnlegt sem lýtur að flugulínum og taumum.
    • MaturNokkrar uppskriftir og umfjöllun um þann mat sem má gera sér úr aflanum.
    • Veiðitækni
    • ÞankarÝmsir þankar og hugleiðingar
    • ÆtiðAllt sem fiskurinn leggur sér til munns.
  • Vötnin
  • Töflur
    • AFTM
    • Alfræði
    • Byrjendur
    • Festingar
    • Fiskurinn
    • Flóðatafla
    • Hlutföll
    • Krókar
    • Kúlur & keilur
    • Lög og reglur
    • Taumar og flugur
    • Þráður
  • Tenglar
  • Ke-He

    Ke-He Árið 1932 voru Skotarnir Kemp og Heddle að veiðum, eins og svo oft áður við Loch of Harray á Hrossey á Orkneyjum. Þá urðu þeir vitni að því þegar býflugur hröktust út á vatnið og að sögn fór urriðinn hamförum í þessu ferskmeti sem ekki náði sér upp úr vatnsborðinu. Í tilraun til að […]

  • Teal, Blue and Silver

    Teal, Blue and Silver Þó þetta sé nokkuð hefðbundin, nánast klassísk Teal fluga þá ber hún sterk einkenni glepjunnar, líkist síli í spretti í kyrru vatni eða straumharðri á. Hefur reynst einna best í björtu veðri fyrir bleikju og urriða. Höfundur: ókunnurÖngull: Hefðbundin 8 – 18Þráður: Svartur 6/0Stél: Fanir úr bekkfjöður gullfasanaVöf: Ávalt silfurBúkur: Flatt […]

  • Watson’s Fancy

    Watson’s Fancy Afburðar fluga í bleikju og sjóbleikju, skosk að uppruna og mikið eftirlæti Donald Watson sem hnýtti hana fyrstur manna. Hnýtt sem straumfluga, púpa og jafnvel þurrfluga nú á tímum. Þær eru ekki margar flugurnar sem hafa eignast svona mörg afkvæmi af breytilegum gerðum eins og Watson’s Fancy og menn nú á tímum veigra sér […]

  • Teal and Black

    Teal and Black Eins og næstum allar Teal flugur er Teal and Black ensk að uppruna og sver sig greinilega í ættina. Hefur getið sér orð fyrir að vera alhliða fluga í urriða, bleikju og lax. Höfundur: ókunnurÖngull: Hefðbundnir 8-18Þráður: Svartur 6/0Stél: Bekkfjaðrir úr gullfasanaVöf: Ávalt silfurBúkur: Svört ull eða selshárSkegg: Svört hanafjöðurVængur: Fanir af urtönd eða síðufjaðrir gráandarHaus: Svartur Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur […]

  • Peter Ross

    Peter Ross Eins og frænka hans úr Teal fjölskyldunni, Teal and Black er Peter Ross enskur að uppruna. Vafalaust í hópi vinsælustu silungaflugna á Íslandi. Mest hefur hún verið notuð í bleikju, jafnt staðbundna sem og sjógengna.  Einhverra hluta vegna hefur hún minna verið orðuð við urriða og sjóbirting í gegnum tíðina, en ég hef […]

  • Hlíðarvatnspúpan

    Hlíðarvatnspúpan Það er víst löngu tímabært að setja þessa flugu hér inn á síðuna; Hlíðarvatnspúpan hans Þórs Nielsen. Eins og nafn hennar gefur til kynna, þá á hún ættir að rekja til Hlíðarvatns í Selvogi og þótti á árum áður sérstaklega fengsæl. Eitthvað hefur dregið úr skráningu á þessa flugu hin síðari ár, ef til […]

1 2 3
Næsta síða

FOS

Allur réttur áskilinn – © 2022 – Kristján Friðriksson

  • Facebook
  • Vimeo
  • Issuu
  • YouTube
  • Instagram
  • Senda skilaboð
  • Áskrift í tölvupósti
  • Fylgja Fylgja
    • FOS
    • Gakktu í lið með 156 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • FOS
    • Breyta vef
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar