The jassid Upprunalega hafði Vincent C. Mariano, höfundur þessarar flugu í huga að líkja eftir tifu (lat: Cicadellidae) þegar hann hannaði hana. Tifur finnast á Íslandi, m.a. Álmtifa en óvíst er hvort þær skipi stóran sess í fæðu íslenskra vatnafiska. Það í sjálfu sér skiptir litlu máli, því þegar upp var staðið og Vince fór…
Nobbler Nobbler eða Dog Nobbler eins og hann heitir fullu nafni er til í ótal mörgum útgáfum og það er í raun eins og allar marabou flugur með áföstum augum í einni eða annarri mynd hafi fengið þetta nafn hérna á Íslandi. Af gefinni reynslu í vatnaveiði, þá mæli ég með að menn prófi stutta…
Flæðarmús Á miðju sumri 1986 fæddist þessi landsfræga fluga á borði Sigurðar Pálssonar. Fyrst rauð, síðar svört og bleik úr höndum annarra sem tóku við og breyttu, komu með aðrar útfærslur. Hvernig sem þessi fluga er útfærð, þá tekur hún allan fisk. Höfundur: Sigurður PálssonÖngull: Legglangur 6-10Þráður: Svartur 6/0Skott: Blá hár úr íkornaskottiLoðkragi: Svört fön úr strútsfjöðurBúkur: Aftari helmingurinn úr…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Ég lét það alveg eiga sig seinni part vetrar að upplýsa um þurrfluguhnýtingar vetrarins. Kannski var ég ekkert of ánægður með útkomuna, baksaði lengi við ýmsar fjaðrir með mismunandi árangri, oftast lélegum. En, svo barst blogginu bréf frá Eiði Kristjánssyni sem færði mér kærkomin útgangspunkt til að tjá mig um þurrflugu(til)raunir mínar í vetur. Sæll…
Einhverra hluta vegna komu mér alltaf stórar, vel skreyttar laxaflugur frá Skotlandi í hug þegar minnst var á skrautflugur. En skrautflugur (enska: attractors) ná til fleiri flugna og fiska. Allar flugur sem hnýttar eru í björtum litum; þurrflugur, púpur og straumflugur sem ekki líkja eftir neinu því sem finnst í lífríkinu geta strangt til tekið…