Án efa einhver útbreiddasti fluguhnúturinn, einfaldur og auðlærður, heldur flugu ágætlega ef hann er vættur vel og vandað til hans (5). Það ber sjaldan við að þessi hnútur gangi undir sínu rétta nafni sem er Duncan Loop. Þannig var að Norman Duncan fann upp á þessum hnúti vestur í Bandaríkjunum í byrjun 7. áratugs síðustu…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.