Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Mér finnst það nú eiginlega hafa verið í gær þegar ég gat með sanni sagt að ég ætti aðeins eina flugustöng. Sú var af fyrstu kynslóð grafítstanga, #6 í tveimur pörtum. Ég kunni alveg ágætlega við þessa stöng og á hana ennþá. Að vísu hefur hún ekki fengið að fara með í veiðiferðir í nokkur…
Pílviðargreinar, bambus, fíber og grafít í ótal pörtum.
Ekki var nú blíðan að flækjast fyrir manni um helgina, en um leið og vind lægði aðeins í gær ákváðum við hjónina að skjótast í Kjósina rétt um kvöldmatarleitið. Meðalfellsvatnið tók á móti okkur í þokkalegasta veðri, örfáir dropar og hægur vindur úr ýmsum áttum. Við röltum aðeins inn með vatninu að sunnan til að…
Þyngd og stærð veiðigræja er mörgum kappsmál; stærsta hjólið, lengsta stöngin, þyngsta línan. Svo eru til þeir sem segja; fiskurinn sér ekkert hvort ég sé með bensínsstöðvarstöng eða 11 feta tvíhendu. Ég er svolítið eins og síðari hópurinn; léttar græjur sem raska ekki vatninu of mikið. Snertiflötur veiðimanns og fisks er yfirborð vatnsins. Léttar græjur…