Geitabergsvatn

Upp frá Hvalfirðinum, handan Saurbæjarháls, liggur Svínadalur. Í dalnum eru þrjú vötn sem lengi hafa verið í uppáhaldi margra veiðimanna.…

Eyrarvatn

Rétt vestan Glammastaðavatns í Svínadal liggur Eyrarvatn. Vatnið er e.t.v. þekktast af sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi, en það er líka…

Glammastaðavatn

Stærsta vatnið í Svínadal, upp af Hvalfirði, heitir Glammastaðavatn. Hin síðari ár hefur vatnið þó fengið viðurnefnið Þórisstaðavatn, væntanlega dregið…