Sweep FOS.IS hefur gert þetta áður og gerir nú aftur, sumar laxaflugur eru einfaldlega til þess fallnar að hnýta fyrir urriða og sumar meira að segja fyrir bleikju. Þetta er gömul og góð laxafluga, ættuð frá Bretlandseyjum, það eitt er víst, en trúlega frá Skotlandi. Ekki ber alveg öllum heimildum saman um það hvort hún…
The jassid Upprunalega hafði Vincent C. Mariano, höfundur þessarar flugu í huga að líkja eftir tifu (lat: Cicadellidae) þegar hann hannaði hana. Tifur finnast á Íslandi, m.a. Álmtifa en óvíst er hvort þær skipi stóran sess í fæðu íslenskra vatnafiska. Það í sjálfu sér skiptir litlu máli, því þegar upp var staðið og Vince fór…
American Express Ætterni þessarar flugu er nokkuð augljóst og ættmóður hennar er að finna hérna á síðunni. Þó höfundur flugunnar eða þessa afbrigðis hafi ekki nefnt þær saman á nafn, þá er nokkuð augljós tenging. Höfundur flugunnar, Alun Rees er enginn nýgræðingur í stangveiði og hefur um árabil veitt sjóbirting við strendur Suður Wales og…
Hólmfríður Ein veiðnasta straumfluga hérlendis í urriða, staðbundinn og sjógenginn. Nú ber svo vel í veiði að hér þarf ekki að hafa mörg orð um fluguna, alla söguna af tilurð hennar og í kaupbætti hvernig höfundur hennar, Kolbeinn Grímsson hnýtir hana má sjá og heyra í myndbandinu hér að neðan. Stefán Bjarni Hjaltested hnýtti allar…
Ensk að uppruna, kennd við bæ á austurströnd Skotlands. Afburða fluga í allan silung, staðbundin og sjógöngufisk. Eitt afbrigði þessarar flugu er það þegar stélið er hnýtt úr teal fjöðrum í stað gullfasana, ekki síðri þannig, og þá er hún komin í hóp þekktra Teal-flugna. Höfundur: óþekkturÖngull: Hefðbundin 10-14Þráður: Svartur 6/0Stél: Hausfjöður af gullfasana / tealVöf: GullvírBúkur:Flatt tinsel,…
Black Ghost Ein besta straumfluga allra tíma í urriða, sjóbirting og lax. Sannkölluð sígild hönnuna frá 1927 eftir Herbert L. Welch. Áhugi manna dalaði um nokkurn tíma á þessari straumflugu eins og svo mörgum öðrum, en hún hefur verið að koma sterk inn aftur síðari ár. Síðari ár hafa komið fram á sjónarsviðið ýmsar útfærslur…