Línur og taumar
Ýmislegt gagnlegt sem lýtur að flugulínum og taumum, tegundum, vali og umhirðu þeirra.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ýmislegt gagnlegt sem lýtur að flugulínum og taumum, tegundum, vali og umhirðu þeirra.
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Eins skemmtilegt og það nú getur verið að veiða fisk á létta græjur, þá getur gamanið kárnað þegar fiskurinn er…
Ég hélt nú reyndar að DEET væri bannað í skordýrafælu og skordýravörn hérna megin við Atlantshafið, en um daginn sá…
Undanfarið hef ég verið að velta mér töluvert upp úr flækjustigi. Sannast sagna var ég kominn í töluverða flækju með…
Þessi greinarstúfur er sérstaklega tileinkaður letipúka sem hefur fylgt mér í ótal mörg ár, sjálfum mér. Það er alveg sama…
Þegar maður er á veiðislóð og lítið er að gerast, gónir maður á hitt og þetta og þá ekki síst…
Sumir fluguveiðimenn virðast gleyma þeirri einföldu staðreynd að við getum ekki ýtt flugulínunni út úr topplykkjunni til að lengja í…
Stundum fær maður svo sterka bakþanka um eitthvað að maður getur ekki annað en grafist fyrir um fullyrðingu sem maður…
Áberandi mistök hjá mér í sumar voru viðvarandi og ég hef satt best að segja ekki tölu á því hve…
Eins og svo oft áður er nánast ekki nokkur leið fyrir lesendur að dæma hvert ég er að fara af…
Nýr styrktaraðili Febrúarflugna er veiðiverslunin Langskeggur. Langskeggur hefur um árabil selt vörur Tempel Fork Outfitters á Íslandi, flugustangir, fluguhjól og…
Enn er mér í fersku minni undrun mín þegar ég um árið heyrði á tal tveggja einstaklinga sem ræddu hjónabandserfiðleika…
Það eru tveir dagar á flestum helgum, stundum fleiri, en aldrei aðeins einn. Þetta er nú ekki merkileg speki, en…
Allt of langt síðan, en alls ekki langt. Þessu skaut niður í kollinn á mér í gær, sunnudaginn, þegar við…
Hversu margir hafa ekki rekist á þessar skammstafanir á flugulínum? Um daginn var ég að spjalla við vinnufélaga minn, þokkalega…
Það hefur komið nokkrum sinnum fyrir að ég hef misst fisk alveg við háfinn minn. Ég get engum um kennt…
Vorboðar eru margir og af ýmsum gerðum. Heiðlóan hefur ákveðinn sess í hugum landsmanna og hennar má vænta í síðustu…
Það kemur almennri skynsemi lítið við, meira í átt við ósjálfráða hegðun, að ef eitthvað stendur fast, þá beitir maður…
Ég hafði verið að veiða á flugu í nokkur ár áður en ég fór að íhuga aðra flugulínu heldur en…