Ferðabakgrunnur
Fyrir einhverjum árum síðan benti ég hér á kosti þess að vera með ljósan, helst mattan bakgrunn þegar maður situr…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Fyrir einhverjum árum síðan benti ég hér á kosti þess að vera með ljósan, helst mattan bakgrunn þegar maður situr…
Þetta er spurning sem ég hef fengið í nokkur skipti, sérstaklega eftir að einhver hefur fengið að gægjast í fluguboxin…
Eins og gengur þá getur hárum fækkað. Það geta verið náttúrulegar ástæður fyrir þessari fækkun en svo geta veiðimenn einnig…
Endanleg niðurstaða Febrúarflugna var kunngjörð í gærkvöldi og það er skemmst frá því að segja að öll eldri met voru…
Það hljóta að hafa verið annasamir dagar hjá hnýturum undanfarnar vikur ef marka má dugnað þeirra við að setja inn…
Febrúarflugur hafa farið með eindæmum vel af stað og að morgni þessa dags þá eru flugurnar komnar vel yfir 300…
Það eru víst engin takmörk fyrir því hvað hnýturum dettur í hug að gera til að vekja áhuga fisks á flugu.…
Eins og bjartsýnustu einstaklingum veraldar er einum lagið, sem veiðimenn eru að upplagi, gerir FOS.IS ráð fyrir að geta bryddað…
Hver kannast ekki við að finna frábæra flugu, hnýta eina eða tvær og snúa sér síðan að einhverri allt annarri?…
Nú er Febrúarflugum lokið að þessu sinni. Það má eiginlega segja að þátttakendur hafi farið á kostum síðustu daga mánaðarins…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Á unglingsárum mínum var ekki óalgengt að mamma opnaði hurðina inn í herbergið mitt, fitjaði upp á nefnið og spurði;…
Hér kemur smá ráð fyrir þá sem eru hættulega langt leiddir af nördisma. Þegar þið safnið sýnishornum af pöddum, ekki…
Af og til gerist það að úr þeim aragrúa fluguhnýtara sem finnast hér á landi, þá gægist einn hógvær upp…
Það er ekkert leyndarmál að ég af internet kynslóðinni. Í gegnum árin hef ég fyrsti og fremst leitað að svörum…
Febrúarflugum 2020 er lokið. Okkur er fyrst og fremst í huga ómælt þakklæti til allra sem lögðu sitt á vogaskálarnar…
Það verður opið hús hjá Stangveiðifélagi Borgarness, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20:00 í húsnæði Límtré vírnets. Þar geta menn hnýtt…
JOAKIM‘S fluguveiðivörur þarf vart að kynna fyrir veiðimönnum og áhugafólki um fluguhnýtingar. Um árabil hefur JOAKIM‘S látið hanna fyrir sig…
Það er óhætt að segja að árið sem er að líða hefur ekki verið nein flugeldasýning hjá öllum þeim sem…
Þessi litla snotra mýfluga Pat Dorsey hefur verið sérlega vinsæl meðal veiðimanna í Klettafjöllunum Bandaríkjanna á liðnum árum og ætti…