Ég hef í gegnum tíðina séð ýmsar aðferðir veiðimanna við að tengja línu við undirlínu. Sumir hverjir nota einhverja samsuðu af hnútum, ég notaði alltaf Albright hnútinn og var alveg sáttur, þangað til eitthvað fór úrskeiðis sem ég raunar skrifað á minn reikning. Þannig er að ef Albright er ekki rétt gerður og vandað til…
Þessa dagana upplifa margir veiðimenn eða finna bara hjá sér óstöðvandi þörf að kaupa sér nýja flugulínu, því ekki endast flugulínur til eilífðar. Vissulega má framlengja líf flugulínunnar með ýmsum ráðum, helst ilvolgu baði og almennum þrifum, en það kemur alltaf að því að þær einfaldlega virka ekki sem skyldi lengur. Það er að mörgu…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Almennt talinn besti hnúturinn til að festa undirlínu við fluguhjól (1).
JOAKIM‘S fluguveiðivörur þarf vart að kynna fyrir veiðimönnum og áhugafólki um fluguhnýtingar. Um árabil hefur JOAKIM‘S látið hanna fyrir sig flugustangir og fluguhjól og boðið veiðimönnum á Íslandi, ásamt því að bjóða upp á úrval hnýtingaefnis og tækja. JOAKIM‘S styrkir Febrúarflugur að vanda með gjafabréfum til handa tveimur heppnum hnýturum. Opnunartími JOAKIM‘S er afar sveigjanlegur…
Nýr styrktaraðili Febrúarflugna er veiðiverslunin Langskeggur. Langskeggur hefur um árabil selt vörur Tempel Fork Outfitters á Íslandi, flugustangir, fluguhjól og línur. Temple For Outfitters hafa um árabil notið samstarfs við marga af þekktustu fluguveiðimönnum heims við hönnun TFO stanga og hjóla. Þeirra á meðal eru m.a. Lefty Kreh og Gary Loomis, einstaklingar sem hafa haft…