Líf í vatni
Ef einhver velkist í vafa um það hvað craft fur er, þá er það einfaldlega gervihár sem upprunalega var framleitt…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ef einhver velkist í vafa um það hvað craft fur er, þá er það einfaldlega gervihár sem upprunalega var framleitt…
Allt frá því kúluhausar í yfirþyngd komu fram á sjónarsviðið, þá hefur maður ekkert endilega viljað snerta mikið á þungum…
Nei, mér dettur ekki í hug að blanda mér í umræðu um upptöku evrunnar, einhliða, tvíhliða eða á nokkurn annan…
Ég hef í nokkur ár átt mér uppáhalds flugulínu en eftir síðasta sumar var deginum ljósara að dagar hennar voru…
Okkur veiðifélögunum bauðst að skipta með okkur stöng í þriðja holli í Flóðinu og við ákváðum að slá til og…
Í haust sem leið var ég að viða að mér efni til að byggja undir grein sem þegar hefur birst…
Það hafa komið hér á síðunni nokkrar greinar um línur í gegnum tíðina, en um daginn tók ég eftir því…
Þetta árið raðast það þannig upp hjá okkur veiðifélögunum að fyrstu bókaðar ferðir okkar eru í rennandi vatn. Svo skemmtilega…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Stundum þarf ekki mikið til að gleðja lítinn. Eins og svo oft á vetrum þá rennir maður í gegnum áhugaverðar…
Vorflugur eru skordýr sem taka fullkominni myndbreytingu; egg > lirfa > púpa > fluga. Rétt eins og mörg önnur skordýr…
Það er mjög misjafnt hve löngum tíma skordýr verja sem lirfur við botninn. Að öllu jöfnu eyðir stærsta rykmýstegundin á…
Byrjum á því að útskýra þetta orð; klekjur. Orðið varð ofaná þegar ég skaut hjálparbeiðni út á veraldarvefinn yfir smellna…
Eitt af því sem fluguveiðimenn spá reglulega í er lengd taums og þeir spyrjast reglulega fyrir um þetta. Stutta svarið…
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi á liðnum árum að fá að leggja mitt að mörkum í fylgirit Veiðikortsins. Hér…
Í þeirri góðu bók, Veldu flugu segir Pétur Steingrímsson að “Allar flugur sem synda undir yfirborði heita einu nafni votflugur.…
Það er ekkert leyndarmál að eftir að ég komst í kynni við hægsökkvandi línur, þ.e. intermediate þá hefur verulega dregið…
Þetta er ekki sú fyrirsögn sem ég hefði viljað setja á þessa grein, en því miður var alveg sama hvað…
Stundum fær maður svo sterka bakþanka um eitthvað að maður getur ekki annað en grafist fyrir um fullyrðingu sem maður…
Hellavatn er þekkt fyrir að koma snemma til á vorin og ræður þar e.t.v. mestu að það er frekar lítið,…