Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Ég hélt nú reyndar að DEET væri bannað í skordýrafælu og skordýravörn hérna megin við Atlantshafið, en um daginn sá ég auglýstar hér nokkrar tegundir svona efna. Þetta voru sprey, áburður og einhver úði, hverrar tegundar ég hirði ekki um að nefna. Ástæðan fyrir því að ég dreg þetta upp á yfirborðið hér er að…