Gott falskast og svo …
Oft á ég við ákveðið frávik í fluguköstum að glíma. Ég tek upp línuna, vinn hana þokkalega upp í fyrsta…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Oft á ég við ákveðið frávik í fluguköstum að glíma. Ég tek upp línuna, vinn hana þokkalega upp í fyrsta…
Þegar skipta skal um stefnu kasts og/eða lengja í því er ágætt að kunna skil á falskasti. Fyrir þá sem…
Ég hef í nokkur ár átt mér uppáhalds flugulínu en eftir síðasta sumar var deginum ljósara að dagar hennar voru…
Það er varla til sú veiðisíða sem ekki smellir reglulega inn ráðum við hinu og þessu sem er að hrjá…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Eins ótrúlegt og það nú hljómar þá kom örlítið bakslag í veiðina hjá mér eitthvert sumarið hér um árið þegar…
Ég hef stundum kallað hann ‚púkann‘ minn. Hann er stærri en svo að hann geti setið á öxlinni á mér,…
Mér varð það áberandi ljóst í sumar að kastið mitt fylgir ekki beinni línu. Raunar þurfti ég ekki að kafa…
Þar kom að því, loksins grein á þessari síðu sem er ekki aðeins ætluð þeim sem hafa brennandi áhuga á…
Þeim fer fækkandi hárunum á höfði mér, en þau eru enn það mörg að ekki er hægt að telja öll…
Eitt er víst, ég hef lesið þessa fyrirsögn mun oftar heldur en ég man eftir þessu þegar ég er að…
Einhver besta grein sem ég hef rekist á um hegðun silungs undir áreiti veiðimanns birtist í tímaritinu Field & Stream…
Að öllu jöfnu er fengsælast að veiða stutt frá bakkanum þar sem fiskurinn heldur sig en ýmsar ástæður valda því…