Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Það er ekki alltaf að haustið kemur svona hægt og hljótt. Mér skilst að mánuðurinn sem er að líða hafi slegið einhver blíðumet þegar á fyrstu dögunum og síðan þá hefur hann verið eintóm uppbót á sumarið. Reyndar er það víst svo að vitarnir á Veðurstofunni telja september til síðsumars, ekki hausts og það getur…
Það er varla að maður þori að játa að ég tók veiðiferð og afmælisveislu fram yfir landsleik í fótbolta um helgina, en það var nú samt svo. Við veiðifélagarnir áttum sitt hvorn daginn í Hlíðarvatni í Selvogi og buðum með okkur afmælisbarni helgarinnar sem varð sextugur á laugardaginn. Við vorum mætt í Selvoginn rétt upp…
Þau eru mörg vötnin á Íslandi sem hafa verið nýtt til annars en fiskinytja. Tilbúna vatnið mitt, Vatn í Vatnadal er eitt þeirra. Hér á landi hefur það tíðkast um áratuga skeið að stífla útrennsli vatna til áveitu, vatnsmiðlunar eða virkjana. Þeir eru ófáir fiskistofnarnir sem hafa þurft að lúta í lægra haldi fyrir þessum…
Það er ýmislegt sem maður finnur sér til dundurs þegar stangveiðitímabilinu lýkur. Hugurinn reikar víða og ósjálfrátt smitast hann af því sem efst er á baugi í fréttum. Nýlega staðfest Alþingi Íslendinga Parísarsamkomulagið svokallaða með hægri hendinni á meðan sú vinstri hélt áfram að skrúfa frá losun gróðurhúsalofttegunda. Lítið sem ekkert fer fyrir mótvægisaðgerðum, s.s.…
Innrás Evrópu inn í Ameríku árið 1880 endaði með stórslysi. Gagnárásin 1884 setti óafturkræft mark á söguna og enn höldum við áfram, sagan kennir okkur ekkert.