Dunnigan’s Clearwater Emerger Það þarf ekki alltaf reynda fluguhnýtara til að setja saman flugu sem slær rækilega í gegn. Casey Dunnigan, höfundur þessarar flugu, hóf ekki fluguveiðar fyrr en árið 2007 en varð samstundis heltekinn af sportinu. 2010 var hann við veiðar í Colorado og varð vitni að töluverðu klaki grárra mýflugna og var í…
Zebra Midge Þessi fluga er eignuð Edward (Ted) Welling frá Arizona í Bandaríkjunum og sögð hafa komið fram á sjónarsviðið árið 1996. Það er engin ástæða til að efast um að Ted hafi gefið þessari flugu nafn sitt, en þegar ég sá þessa flugu fyrst, þá hélt ég að hún héti Black, Copper Bead-head og væri íslensk…
Dagbjört Fyrir um 20 árum síðan setti Jón Sigurðsson þessa flugu saman og fór nokkuð óhefðbundna leið. Í stað þess að setja hringvaf fyrir framan verklegan fjaðurvæng, þá hafði hann vængstubb fremst og hringvafið fyrir aftan hann. Þrátt fyrir þessi frábrigði minnir áferð og litaval flugunnar um margt á klassískar votflugur og ósjálfrátt dettur manni…
Sumarið er alveg að detta inn, maður velur sér bara staðsetningu, stillir sig inn á veðrið og lætur slag standa. Með þetta að leiðarljósi héldum við veiðifélagarnir út úr bænum fyrir hádegið á föstudaginn, tókum stefnuna vestur í Hnappadal. Það hafa fáar fréttir borist úr Hlíðarvatninu það sem af er sumars og því fátt annað…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Það er mjög misjafnt hve löngum tíma skordýr verja sem lirfur við botninn. Að öllu jöfnu eyðir stærsta rykmýstegundin á Íslandi, stundum kölluð stóra toppflugan 1 – 2 árum á botninum og gengur í gegnum fjögur lirfustig á þeim tíma. Púpustig flugunnar er töluvert skemmra, aðeins talið í sólarhringum og síðasta lífsskeið hennar sem fluga,…