Þegar púpurnar fara á kreik í vatninu er um að gera að taka vel eftir hegðun þeirra, litbrigðum og því hvar í vatnsbolnum þær halda sig. Svo má prófa sig áfram með veiðiaðferð. Dautt rek Þessi tækni er tilvalinn ef púpurnar halda sig á u.þ.b. 1,5 metrum eða grynnra. Best er að nota flotlínu með…
Ég þekki engan, en hef heyrt að þeir séu til sem halda því fram að það sé aðeins til ein fluga og hún sé þurr. Ég get alveg unnt veiðimönnum að hafa sínar skoðanir og í laumi dáist ég að þeim sem halda fast við sitt og sjá í einlægni ekki neinn tilgang í að…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Ég þreytist seint á sumu, vorflugan er þar á meðal. Líkt og með næstum öll skordýr af matseðli silungsins þá getum við spreytt okkur á því að líkja eftir vorflugunni á þremur þroskastigum hennar; sem lirfu (Peacock), púpu (Héraeyra, Pheasant Tail eða Caddis pupa) og fullvaxta flugu (Elk Hair Caddis). Þeir eru ófáir veiðimennirnir og…
Rekið skiptir mestu Spyrðu leiðsögumanninn „Hvað eru þeir að éta?“ og hann svarar líklega „Dautt rek“. Ef flugurnar þínar eru dregnar áfram af línunni mun silungurinn ekki aðeins fúlsa við þeim heldur beinlínis synda burt. Við horfðum aftur og aftur á það þegar við veiddum púpur í gegnum lyngur og grynningar. Viljandi breyttum við rekinu…
Þú missir af fjölda fiska Einn besti leiðsögumaður í Colorado, Jeremy Hyatt prófaði púpuveiði með tökuvara. Ég sá hvar fiskurinn sogaði púpuna upp í sig og spítti henni aftur út úr sér eins og sólblómafræi. Hyatt sá aldrei hreyfingu á tökuvaranum, hvað þá að hann fyndi tökuna sjálfa. Hið fullkomna ‚dauða rek‘ þar sem púpan…