Ölfusárós – Eyrarbakka

Ölfusárós að austan, Eyrarbakka megin, er í daglegu tali gjarnan skipt í þrjú svæði. Ósinn sjálfur nær frá brú og…

Dratthalavatn – Stóraverslón

Dratthalavatn er vestan Sprengisandsleiðar F26, gengt Þveröldu. Vatnið er eitt lóna Kvíslaveitna og til þess að norðaustan rennur afrennsli Kvíslavatns…

Fellsendavatn

Á Veiðivatnaleið skammt austan Vatnsfellsvirkjunar er Fellsendavatn. Í eðlilegu árferði er vatnið rétt um 1.7km2 og er í 530 m.y.s.…

Þórisvatn

Þórisvatn er stærsta vatn landsins þó ekki sé það frá náttúrunnar hendi. Mikil breyting varð á stærð þess upp úr…

Hóp

Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Vatnið var til nokkurs tíma á…

Arnarpollur

Arnarpollur liggur rétt norðan Snjóölduvatns, fallegt gígvatn sem á fátt sameiginlegt með nágranna sínum í suðri. Í Arnarpolli er aðeins…

Breiðavatn

Breiðavatn skiptist í raun í tvö vötn, fremra vatnið liggur að Breiðaveri og þar er algengt dýpi rétt um 5…

Litla Skálavatn

Litla Skálavatn er rétt suðvestan Skálavatns og á sér ekki sjáanlegan samgang við önnur vötn. Litla Skálavatn er hefðbundið gígvatn…

Skálavatn

Skálavatn liggur rétt sunnan Tjaldvatns og því stutt fyrir gesti að fara frá veiðihúsunum. Vatnið er 0,78km2 að flatarmáli en…

Grænavatn

Tröllslegar sagnir veiðimanna af stærð fiska í Grænavatni freista margra, en þar með er ekki sagt að margir fiskar komi…

Litla Fossvatn

Litla Fossvatn hefur samgang við Stóra Fossvatn um Fossvatnalænu og þar með má segja að sami stofn ísaldarurriða finnist í…

Stóra Fossvatn

Stóra Fossvatn hefur, ásamt Litla Fossvatni, skapað sér þá sérstöðu að þar fyrirfinnst eini náttúrulegi og hreinasti stofn ísaldarurriða í…