Dyggum lesendum er það eflaust löngu ljóst að ég er kuldaskræfa og því var það með tilhlökkun að ég hlustaði vel og vandlega á alla spádóma um að hlýtt og notalegt sumar sem væri fram undan. Það eru einhverjar vikur síðar fjölmiðladyggur veðurviti lét þetta út úr sér og enn (þegar þetta er ritað) er…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Samanburðartafla sverleika hnýtingaþráðar (NULL/DEN/DEC) og tafla yfir nokkrar þekktar stærðir og eiginleika.
Vorboðar eru margir og af ýmsum gerðum. Heiðlóan hefur ákveðinn sess í hugum landsmanna og hennar má vænta í síðustu viku mars eða fyrstu viku apríl. Óðinshaninn, sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér, lætur yfirleitt ekki sjá sig fyrr en í annarri viku maí, svona u.þ.b. þegar veiðifélagið mitt færir sig frá hnýtingarþvingunum og…