Friskó Ein af þeim klassísku hér á heimavellinum. Haft er eftir Jóni Helga að hann hafi upphaflega hnýtt Friskó bæði brúna og græna eins og sjá má hér á síðunni, enda eru flugurnar hér hnýttar af honum sjálfum. Sú græna virkar vel þar sem græn slikja er í vatninu, annars staðar sú brúna. Hugmyndinni að…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Það er nokkuð öruggt merki um ánægjulega vertíð þegar maður verður hissa á fæð veiðiferða á árinu, aðeins 20 ferðir. Í minningunni voru þær til muna fleiri, kannski ræður það einhverju að dagar í hverri ferð voru nokkur fleiri, eða rétt um 35 talsins. Eins og hjá flestum var vorið langt, kalt og vindasamt. Það…
Egg flugunnar þroskast á tveimur til þremur vikum og eftir það lifir flugan í vatninu sem gyðla í eitt ár eða þar til vatnshiti hefur náð í það minnsta 6°C oft ekki fyrr en við 9°C. Þá skríður gyðlan á land og hálf-þroskast (unglingur) á um 24 klst. Þrátt fyrir að þessi einstaklingur hafi vængi,…