Viva Sumar flugur verða einfaldlega klassískar um leið og þær koma fram á sjónarsviðið. Það er óhætt að segja að Viva sé ein þeirra flugna því frá því hún kom fram á sjónarsviðið, einhvern tíma á áttunda áratug síðustu aldar, þá hefur hún verið einstaklega vinsæl á Bretlandseyjum, hér á Íslandi og vitaskuld víðar. Þegar…
Woolly Worm Woolly Worm er fluga sem er komin nokkuð til ára sinna og af henni hafa sprottið nokkrar lítið þekktar flugur en einnig ótrúlegur fjöldi flugna sem við þekkjum vel í dag. Flugan er upprunnin í Ozark fjöllum Arkansas í Bandaríkjunum fyrir margt löngu síðan, en almennri útbreiðslu náði hún þegar Don Martinez, veiðimaður…
Woolly Bugger Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en Woolly Bugger kom fram á sjónarsviðið 1967 þegar Russell Blessing útfærði fyrirmyndina Woolly Worm, setti á heilmikið marabou skott á orminn þannig að úr varð straumfluguna sem Buggerinn er í dag. Nú er svo komið…
Nobbler Nobbler eða Dog Nobbler eins og hann heitir fullu nafni er til í ótal mörgum útgáfum og það er í raun eins og allar marabou flugur með áföstum augum í einni eða annarri mynd hafi fengið þetta nafn hérna á Íslandi. Af gefinni reynslu í vatnaveiði, þá mæli ég með að menn prófi stutta…
Montana Hér er á ferðinni fluga sem á ættir sínar að rekja til norðurhéraða Bandaríkjanna. Upphaflega hnýtt af Lew Oatman fyrir vatnsmiklar ár Montana en flugan hefur skipað sér fastan sess meðal vinsælustu vatnaveiðiflugna á Íslandi. Upphaflega átti þessi fluga að líkja eftir steinflugu og því ekki gott að segja til um hverju hún líkist…
Humungus Þessi fluga var upprunalega hnýtt fyrir urriðaveiði í Loch Leven í Skotlandi, en barst fljótlega eins og eldur í sinu til annarra landa, þar á meðal Íslands og hefur gert góða veiði. Hér heima hefur þessi fluga gengið undir ýmsum nöfnum, en mér vitandi aldrei sínu upprunalega. Það er vissulega ekki margt sem skilur…