Nei, nú er ég ekki að meina þessa tilbúnu strimla, heldur alvöru bursta til að ýfa upp búkefni og kraga sem gerðir eru úr dubi. Það setur alltaf af stað ákveðna vellíðan að geta endurnýtt hluti, það er leikurinn í þessari ábendingu. Hér áður benti ég á hagnýt not af tannhreinsiburstum til að þrífa augu […]
Þegar maður er búinn að lakka, já eða líma hausinn á flugunni, þá verða stundum þessar leiðinda leyfar af lími eða lakki eftir í auga flugunnar. Ef maður hefur ekki rænu á að fjarlægja þetta strax, þá er næstum öruggt að þegar til flugunnar á að taka, þá er maður í tímaþröng og má eiginlega […]
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Núna, þegar maður er farinn að kíkja á hnýtingarsettið, taka það fram og byrja jafnvel að hnýta fyrir næstu vertíð, þá finnst mér ágætt að kíkja yfir nokkra punkta og ábendingar. Ég laumaði hér einu sinni inn ábendingu um að útbúa sína eigin dub-bursta úr íspinnaspýtu og mis grófum sandpappír. Annað áhald sem hentar ágætlega […]